13 mars, 2013

Rätta till efter rörmokarn

När vi skulle sätt upp gipsskivorna i badrummet märkte vi att stolparna i grindarna var vridna och buckliga... syns kanske dåligt på bilderna men det var inte proffsigt gjort. Vi jobbade 1,5 timme i dag och fixade halva väggen
Þegar við ætluðum að setja upp gifsplöturnar í baðherberginu tókum við eftir að stólparnir í veggjunum voru skakkir og snúnir... sést kannski ekki vel á þessum myndum en ekki var þetta fagmannlega gert.


Här borde man ha svarvat för vikningen i plåten.
Hér hefði maður átt að saga til skurð í fjölina fyrir brotið í blikkinu.


Bredorna mellan stolparna var i fel längd som gjorde att stolparna svängde åt olika håll. Här kortar Jonas ena bredan om ca 2 cm.
Fjalirnar á milli stólpanna voru ýmist of langar eða stuttar sem gerði það að verkum að stólparnir skekktust í mismunandi áttir. Hér styttir Jonas eina fjölina um allavega 2 cm.


Lossat två bredor...
Búin að losa tvær fjalir...


Inga kommentarer:

Skicka en kommentar