29 september, 2012

Taklagning - Fas 1

Väderprognosen är regn närmaste dagarna så snickarna passade på och jobbade i dag, lördag. Det var helt vindstilla och sol.
Veðurspáin lofar rigningu næstu daga svo smiðirnir ákváðu að vinna í dag, laugardag. Enda yndislegt veður í dag, logn og sól.


Från insidan.
Að innan.


Takpappen redan på plats och väntar sin tur.
Þakpappinn til reiðu og bíður síns tíma.


28 september, 2012

Takskägg

I går och i dag ordnades takskägg framför gavlarna.
Í gær og í dag var þakskegg fest framan á alla gaflana.


26 september, 2012

Bjälkar gjutna på plats

I dag gjöts bjälkarna fast och väggsluten isolerades.
Í dag voru sperrurnar steyptar fastar og veggendarnir einangraðir.


25 september, 2012

Förberedelser för gjutning av bjälkar

Bjälkarna gjuts fast i morgon.
Sperrurnar verða festar með steypu á morgun.


Isoleringen kommer direkt ovanpå cementen.
Einangrunin fer beint ofan á steypuna.


24 september, 2012

Gjutning av bjälkar

Notera byggkranens frånvarelse. I morgon eller dagen därpå gjuter man fast bjälkarna.
Takið eftir fjarveru kranans. Á morgun eða hinn verða sperrurnar steyptar fastar.


23 september, 2012

Fönsterfilm - Gluggafilma

Det är ett och annat som snurrar i huvudet på oss nu. Till exempel så har vi valt att ha en stor fönsterruta i badrumsbalkongdörren. Vi ville inte ha råglas eller frostat glas så det är film som gäller för att skydda insyn.

Það er ýmislegt sem hringsnýst í hausunum á okkur núna. Meðal annars ákváðum við að hafa stóra rúðu í baðherbergissvalahurðinni. Við vildum ekki sandblásið eða hamrað gler svo að núna erum við að skoða gluggafilmur til að fela "innsýnið" .


Det visar sig att det finns i alla fall två förtag på orten som har filmer vi tycker om. Stíll, exemple ovanför och Svartfugl, exempel nedanför. Fönstertillverkaren föreslog att vi hade filmen redo innan rutan sattes in i dörren men sedan visar det sig vara dåligt tips, på grund av att värmeändringar påverkar materialet i filmen och glaset olika. Det har i sin tur resulterat i bristningar i glaset. Bra nyheter! Då kan vi skjuta upp bestlutet av fönsterfilm... säkert lättare att ha en uppfattning när dörren år på plats.

Það eru allavega tvö fyrirtæki hér á Akureyri sem búa til gluggafilmur sem okkur líst á. Stíll, dæmi hér að ofan og Svartfugl, mynd hér að neðan. Gluggaframleiðandinn mælti með að við hefðum filmuna tilbúna áður en rúðan yrði sett í hurðina en það er víst vitleysa, hitabreytingar hafa mismunandi áhrif á filmuna og glerið. Þetta hefur víst leitt til sprungna í rúðum þegar filman hefur verið fest undir hurðalistann. Gott að við komumst að þessu! Nú þurfum við ekki að panta filmu strax... örugglega auðveldara að ákveða sig þegar hurðin er komin á sinn stað.


20 september, 2012

Takbjälkar - dag 4

Sista bjälken lyftes på plats i dag och det firades med flaggan i topp. Det är sed på Island att ha "lyftfest" (reisugilli) när sista bjälken är på plats i stället för taklagningsfest som sker väl när hela taket med tegel och allting är klart. Vi bjussar sen på smörgåstårta och öl i morgon... skön start på helgen! :)

Säg farväl till kranen, den flyttades bort senare på kvällen.
Kveðjið þið kranan, hann var fjarlægður seinna um kvöldið.


Síðasta sperran komin á sinn stað og af því tilefni var flaggað. Á morgun fögnum við með smiðunum í bjór og brauðtertu... góð byrjun á helginni! :) 


19 september, 2012

Takbjälkar - dag 3

De räknar med att lyfta klart alla bjälkar på plats i morgon och sen tar det 1-2 dagar att fästa allting.
Smiðirnir reikna með að bjálkarnir verði komnir á sinn stað á morgun og síðan tekur það 1-2 daga að festa allt saman.


Vardagsrum.
Stofa.


18 september, 2012

17 september, 2012

Takbjälkar - dag 1

I dag transporterades en del av takbjälkarna till bygget.
Í dag kom hluti af þaksperrunum.




11 september, 2012

Mer om utomhuspanel

Det finns isländskt alternativ, små skivor gjorda av isländskt odlad lärk. Jag lånade nedanstående bilder från den här sidan: http://www.skogarn.is/snaefoksstadir/

Það er til íslensk utanhúsklæðning, búin til úr lerki ræktuðu hér á landi. Ég fékk þessar myndir hér að neðan að láni frá þessari síðu: http://www.skogarn.is/snaefoksstadir/


Vi har dock lämnat in prisförfrågningar på stående panel hos olika firmor så närmaste dagar kommer att vara intressanta.

Við erum þó búin að biðja um tilboð í standandi klæðningu hjá nokkrum fyrirtækjum svo næstu dagar verða áhugaverðir.


10 september, 2012

09 september, 2012

Utomhuspanel - fältbesök

Idag åkte vi till grannfjorden för att titta på lärkpanel som har stått och åldrats i 4 år. Inhandlat från Österrike, panelen alltså. Har grånat olika mycket på olika sidor men fin grå färg blev det.

Í dag fórum við í bíltúr til Skagafjarðar og kíktum á hús þar með lerkiklæðningu sem hefur veðrast í 4 ár. Timbrið var flutt inn frá Austurríki. Klæðningin hefur gránað mismikið á hliðum hússins en grái liturinn var fínn.


Bilden ovan och nedan visar östra sidan på huset.

Myndirnar að ofan og neðan sína austurhlið hússins.


Västra sidan.

Vesturhliðin.


06 september, 2012

Inga fler cementbilar - tak nästa

Gjutarna städar och plockar undan de sista formarna och beger sig till nästa project.
Steypukallarnir þrífa og ganga frá síðustu mótunum og undirbúa fyrir næsta verkefni.


Utsikt från andra våningen. Vem behöver tavlor på väggarna med sådan utsikt? 
Útsýnið frá efri hæðinni. Hver þarf málverk upp á vegg með svona útsýni?


05 september, 2012

Slutspurten på cementen

Gavlar på västradelen blev gjutna idag.
Gaflar á vesturálmu steyptir í dag.


Utsikt från köket i söder.
Útsýni úr eldhúsinu í suður.


Vägen hem.
Vegurinn heim.


04 september, 2012

Vardagsrumsfönster

 Det här blir något. :)
Þetta verður eitthvað. :)


Från insidan.
Að innanverðu.


03 september, 2012

Förberedelser för takdel 2

Tak över tvättstuga-/gästrumsdel.
Loft yfir þvottahús-/gestaherbergisálmu.


Fönster på vindsvåning synlig.
Gluggi á rishæð sýnilegur.


Fönster i vardagsrum.
Gluggar í stofu.


Trappöppning.
Stigaop.