21 december, 2014

Tvättställsskåp i badrummet - take two

Snickarna sågade snabbt av skåpet på djupet så vi fick det som vi hade beställt från början. Jonas kunde fästa det upp på väggen. Vi upptäckte dock att skåpet stämde inte heller på höjden, vi hade godkänt ritningar där handfatet skulle var i höjd 90 cm och 20 cm mellanrum mellan golvet och skåp men mellanrummet blev 13 cm. Vi bestämde oss för att höja skåpet med 2 cm för att få i alla fall 15 cm mellanrum, vasken blir då i 92 cm höjd. Lådorna får vi senare ioma de fick beställa kortare skenor för dem.
Smiðirnir voru fljótir að saga af skápnum á dýptina svo við fengum hann eins og við höfðum upphaflega pantað. Jonas festi skápinn upp á veginn. Við komumst reyndar að því að skápurinn var ekki réttur á hæðina heldur, við höfðum samþykkt teikningar þar sem vaskurinn var í 90 cm hæð og þá var bilið á milli gólfs og skáps 20 cm, en bilið var bara 13 cm. Við ákváðum að færa skápinn upp um 2 cm til að fá allavega 15 cm bil, vaskurinn verður þá í 92 cm hæð. Skúffurnar fáum við svo seinna þar sem þeir þurftu að panta styttri brautir fyrir þær.




19 december, 2014

Tvättställsskåp - take one

Vilken gledje det var att kunna hämta skåpet innan jul. Den glädje minskade en aning när vi upptäckte att den var inte som vi hade beställt. Skåpet är 3 cm djupare än vi hade beställt, så det kommer mellanrum mellan vägg och vask. När jag pratade med snickaren så hade han bestämt själv att vi säkert ville större lådor så han ändrade djupet, men kan såga till det så vi lämnar in det igen i morgon.
Þvílík gleði sem það var að geta sótt skápinn fyrir jól. Gleðin minnkaði reyndar aðeins þegar við komumst að því að hann var ekki eins og så sem við höfðum pantað. Skápurinn er 3 cm dýpri en við höfðum pantað, svo það verður bil á milli veggs og vasks. Þegar ég talaði við smiðinn hafði hann sjálfur ákveðið að við mundum örugglega vilja stærri skúffur og breytti dýptinni, en getur sagað það til, þannig að við skutlum skápunum aftur á verkstæðið á morgun.



04 december, 2014

Färdigställa badrum

Dags för årets sista husprojekt. Göra badrummet klart. Vi gjorde klar beställning av badrumsskåp i dag. Om vi har tur så blir det färdigt innan jul. Vi har i alla fall köpt både handfat och toalettskål och sen får vi se hur snabba de är att snickra ihop skåpet. Annars har Jonas hållit på att installera LED-ljusen i taket i köket och tv-hallen. Över 20 ljus så det tar sin tid.

Þá er komið að síðasta verkefni ársins í húsinu. Að klára baðherbergið. Við gengum frá pöntun á vaskaskáp í dag. Reyndar ekki víst hvort skápurinn verður tilbúinn fyrir jól. Við erum allavega búin að kaupa bæði vask og klósett og svo verðum við að bíða og sjá hvað Ölur er fljótur að setja saman skápinn. Annars hefur Jonas verið að koma LED-ljósunum fyrir í lofti eldhúss og sjónvarpshols. Meira en 20 stykki svo það tekur tíma sinn.





19 oktober, 2014

Jordgubbslådan

Snön är på väg och vi är i sista stunden med att förbereda vårat jordgubbsland, plantornas växtperiod är över så vi låter bli att flytta dem nu på hösten. Annars hade det varit ultimatum om vi hade hunnit flytta dem i början september eller så.
Snjórinn er á leiðinni og við á síðustu stundu með að undirbúa jarðarberjalandið okkar, jarðarberjaplönturnar hafa fölnað og við bíðum með að flytja þær þangað til í vor. Annars hefði það verið best ef við hefðum náð að flytja þær í byrjun september.



21 september, 2014

Panelen är på plats! :)

I dag blev detta jätta arbete klart! Sista plankan på plats! Hans och Jonas kämpade i går och i dag i blåsten och till slut satt den sista skruven i panelen. Vi är mycket nöjda med resultatet.
Í dag lauk þessu mikla verkefni. Síðasta fjölin á sínum stað! Hans og Jonas lögðu sig alla fram í rokinu í dag og í gær og að lokum var síðasta skrúfan komin í klæðninguna. Við erum mjög ánægð með útkomuna. 







16 september, 2014

Sista biten panel

Anne och Hans har kommit på besök och då händer det grejer på bygget. Panelen var ju klar så i går och i dag har det sågats och skruvats efter jobbet.
Anne og Hans eru komin í heimsókn og þá fara hlutir af stað í smíðavinnu. Klæðningin var tilbúin, svo að í gær og í dag var sagað og skrúfað eftir vinnu.





06 september, 2014

Extra utomhuspanel och fönsterlist

Vi hittade ett paket järnvitriol och behöver därför inte vänta på nästa besök från Sverige. I det fina vädret i dag hann jag behandla alla 20,  6 meters brädorna. Jonas fixade fönsterlistor till tvättstugefönstret.
Við fundum pakka af járnblöndu og þurfum þess vegna ekki að biða eftir næstu heimsókn frá Svíþjóð. Í veðurblíðunni í dag náði ég að bera á allar 20, 6 metra fjalirnar. Jonas græjað gluggalista á þvottahúsgluggann.




19 augusti, 2014

Hängrännor på östra sidan och mer panel

Vi hämtade den extra panelen som vi hade beställt i måndags, men vi saknar järnvitriol så vi får vänta på nästa besök från Sverige innan vi kan fortsätta med panelen. Jonas satte upp hängrännor på östra sidan i dag.
Við náðum í auka klæðningu á mánudaginn sem við höfðum pantað, en okkur vantar járnduftið svo við verðum að bíða eftir næstu heimsókn frá Svíþjóð áður en við getum haldið áfram að setja upp klæðninguna.






05 augusti, 2014

Mera gräs

Krattade och rensade klart sudvästra hörnet på tomten i går, hade börjat skymma när vi spred gräsfröet så bilden är tagen tidigare på kvällen.
Rakaði og hreinsaði suðvestra hornið á garðinum í gær, það var farið að skyggja þegar við dreifðum grasfræinu en leyfi mynd að fylgja með sem er tekin fyrr um kvöldið.


04 augusti, 2014

Trädgård, gräsmatta och plantering

 Sista dagarna har vi jobbat mycket i trädgården, hitta plats för 20 björkplantor vi köpte. Vi har också krattat till ngn bit till, förhoppningsvis hinner vi så i en del i veckan.
Síðustu dagana höfum við unnið mikið í garðinum, finna stað fyrir 20 birkiplöntur sem við keyptum. Við höfum líka rakað, hreinsað og sléttað smá flöt í viðbót, vonandi náum við að sá eitthvað meira í vikunni.




28 juli, 2014

Hängrännor på västra sidan

Sista dagarna har gått till att kratta och jämna ut jorden på tomten, vilka "skatter" vi har funnit, märks att det har funnits annan verksamhet på platsen förr i tiden. Jonas har börjat skruva fast hängrännoattrappen. Vi spred gräsfrö på södra slänten idag.
Siðustu dagar hafa farið í að raka og jafna út moldina á lóðinni. Þvílíkir "fjársjóðir" sem við höfum fundið, það er greinilegt að staðurinn hefur verið notaður undir aðra starfsemi hér áður fyrr. Jonas byrjaði að festa upp þakrennurnar. Við sáðum grasfræi á suðurkantinn í dag.








25 juli, 2014

Fönsterlistor och tvättlinor

Det går sakta framåt, men nu är fönsterlistor på plats på ett fönster, 2 klara 18 kvar. Nu kan vi hänga upp tvätten ute igen också. Jonas har snickrat ihop tvättställning ur trädstammar från föräldrarnas gallrade skog.
Hægt og rólega vinnast verkefnin, gluggalistar á einn glugga á sínum stað, 2 komnir, 18 eftir. Og nú getum við aftur hengt upp þvottinn úti. Jonas smíðaði snúrustaura úr trjástofnum úr grisjunarviði skógar foreldranna.



22 juli, 2014

Kratta, jämna ut och så i resten av tomten - #6

 Inte klart ännu, men jag hann kratta en hel del i dag. Började på det hörn av trädgården som syns mest när man kör förbi tomten. Jonas hämtade traktorn och några stenar med den och började på stentrappgång nerför slänten, medans jag krattade, jämnade och planterade några täckande buskplantor, dagrips (Ribes laxiflorum).
Ekki búið, en ég er byrjuð að raka og jafna lóðina, náði að gera slatta í dag. Byrjaði á því horni sem sést best þegar keyrt er framhjá lóðinni. Jonas náði í traktorinn og nokkra steina með honum og bryjaði á steintröppum sem nær niður brekkuna, á meðan ég rakaði, jafnaði og plantaði nokkrum þekjandi runnum, hélurifs heita þeir (Ribes laxiflorum).




Målat och fastskruvat igen, behöver målas i alla fall en gång till.
Málað og skrúfað fast aftur, þarf að mála allavega einu sinn enn.



20 juli, 2014

Mäta upp, såga till, måla och festa fönsterlistor - #4

Jonas fortsatte i dag, listor för första dörren är färdiga, sen ska jag måla med grundfärg och vit färg innan de fästs upp premanent.
Jonas hélt áfram í dag, listar fyrir fyrstu dyrnar eru tilbúnir. Síðan grunna ég og mála áður en þetta er endanlega fest upp.


19 juli, 2014

Fönsterfinisering utomhus

I väntan på den resterande utomhuspanelen börjar vi jobba med fönsterlistorna som fästes utanpå panelen, lodräta fönsterlistor. Det skal mätas, sågas till, hyvlas, putsas, tas ner igen, grundas och målas, sättas upp igen och målas en sista gång. Vore skönt att få det gjort innan vintern. Kommer nog att ta en hel del tid! Det regnade en hel del i dag så vi åkte till stan och köpte provianter, skruvar, borrar och tittade förbi plantskolan, där köpte vi lite plantor till trädgården, som den här klängväxten som ska bli intressant att se hur den klarar sig, skógartoppur eller Lonicera periclymenum 'Belgica'.
Á meðan við bíðum eftir restinni af utanhúsklæðningunni byrjum við að vinna með gluggalistana sem festast utaná klæðninguna, lóðréttir gluggalistar. Það þarf að mæla, saga, hefla, pússa, taka niður, grunna og mála, setja aftur upp og mála svo seinni umferð. Það væri gott að ná að klára þetta fyrir veturinn. Þetta á eftir að taka slatta tíma! Þið ringdi slatta í dag svo við fórum í bæinn og birgðum okkur upp af skrúfum, borum og komum við hjá Sólskógum þar sem við keyptum nokkrar plöntur í garðinn, eins og þessa klifurplöntu sem verður gaman að fylgjast með, skógartoppur eða Lonicera periclymenum 'Belgica'.





18 juli, 2014

Klippa för första gången lilla gräsmattan - #5

Vi hann klippa gräset innan det började regna. Får nu köra en gång till i morgon, fick köra i högsta läge. Gräset var ganska långt efter 4 veckor.
Við náðum að slá grasið áður en það byrjaði að rigna. Við verðum að fara aðra umferð á morgun, urðum að slá i efstu stillingu. Grasið var orðið ansi langt eftir 4 vikur.


17 juli, 2014

Sätta upp panel på västsidan - #1

Vi hann sätt upp panel på västsidan i dag. Skönt att kunna bocka av en grej på listan! :)
Við náðum að klára vesturhliðina í dag. Gott að geta tékkað af einn lið á listanum! :)