31 juli, 2013

Adressändring

Nu bor vi i Hjálmsstaðir. I dag började jag försöka få ordning på köket, hitta plats för alla saker. Jonas forstsatte rensa ur det "lilla" sista ur huset och städa med hjälp av goda grannar och släkt. Bild här på våran provisoriska köksö ;)
Nú eigum við heima á Hjálmsstöðum. Í dag byrjaði ég að reyna koma skikki á eldhúsið, finna staði fyrir alla hluti. Jonas hélt áfram að hreinsa út þetta "litla" síðasta úr húsinu og þrífa með hjálp góðra granna og ættingja. Mynd hér sýnir líka bráðabirgða eyjuna okkar ;)



30 juli, 2013

Första natten och flyttdagen!

Vi kunde inte vänta till flyttdagen och tog sängarna över och sov första natten i huset i natt. Kusinerna fick "provsova" också. Vi hann sätta upp rullgardiner i ett rum innan vi somnade trötta men glada :) Sen var det upp med tuppen och flytta.
Við gátum ekki beðið eftir flutningsdeginum og tókum rúmin yfir og svæfum fyrstu nóttina í húsinu í nótt. Frænkurnar fengu líka að "prófsofa" í nýja húsinu. Við náðum að setja upp rúllugardínur í einu herbergi áður en við sofnuðum þreytt en glöð :) Síðan var farið snemma á fætur og farið að pakka og flytja.



Pizzafest í nya huset efter flyttningen. Tack alla för hjälpen!
Pizzuveisla í nýja húsinu eftir flutninginn. Takk allir fyrir hjálpina!

 



29 juli, 2013

Toastol inkopplad!

 Målningen har torkat klart och Jonas monterade och kopplade in toalettskålen i dag! För att förlänga tidsfristen angående dörrarna så satte Jonas in två provisoriska dörrar på de mest angelägna plasternar ;)
Málningen er orðin þurr og Jonas festi upp og tengdi klósettskálina í dag! Til að lengja í umhugsunuartímanum varðandi hurðirnar þá bjó Jonas til tvær bráðabirgðahurðir fyrir mikilvægustu svæðin ;)



28 juli, 2013

Diskmaskin på plats!

I dag flyttade vi diskmaskinen från gamla lägenheten och kopplade in den i nya huset.
Í dag fluttum við uppþvottavélina úr gömlu íbúðinni og tengdum hana í nýja húsinu.



27 juli, 2013

Köksvasken in da house!

Då har vi äntligen fått köksvasken i huset, sågat ut för den så att den passar i skåpet och provat. Spegeln på toan är upphängd och fler och fler möbler och ting får följa med upp i huset.
Þá erum við loksins búin að fá eldhúsvaskinn í hús, sagað út fyrir honum og mátað á innréttinguna. Við erum búin að hengja spegilinn upp á klósettinu og fleiri og fleiri húsgögn og hlutir fá að fljóta með upp í hús.





26 juli, 2013

Ugn, första uppvärmning!

Ugnen innkopplad och på! Takljus på toa! Köksvasken på väg!
Ofninn kominn í samband og kominn í gang! Loftljós á klósettinu! Eldhúsvaskurinn alveg að koma!



24 juli, 2013

Vatten, vatten, bara vanligt vatten...

Stort genombrott i dag! Handfat och skåp, rinnande vatten i kranen! Rörmokarn kom och kopplade in vattnet på toaletterna för toastolarna så Jonas kunde bygga klart runt och spackla. Jonas sågade också hål för ventilationen för kylskåpet.
Stór dagur í dag! Vaskur, vaskaskápur og rennandi vatn í krana! Píparinn kom og tengdi vatn við vatnskassana á snyrtingunum svo Jonas gat klárað að smíða í kring og sparsla. Jonas sagaði líka gat fyrir loftræstinguna í eldhúsinnréttingunni, ísskáp og fleira.










18 juli, 2013

Badrum

 Vi började montera badrumsskåpet (Hemnes IKEA) i dag. Jonas har också jobbat med elen och vi har träffat rörmokarn. Han ska komma nästa vecka och koppla vatten till toaletterna och fixa kran till disskon.
Við byrjuðum að setja saman vaskaskápinn (Hemnes IKEA) í dag. Jonas er líka að vinna í rafmagninu og við hittum píparann. Hann ætlar að koma í næstu viku og tengja vatn í vatnskassana og græja stúta fyrir eldhúsvaskinn.



16 juli, 2013

Kattlucka och knappar

I dag satte vi fast kattluckan. Gjorde ett försök i söndags men insåg att skruvarna som följde med var för dåliga så vi köpte ordentliga i går. Vi har också städat, mamma har tvättat hälften av fönstrena invändigt och jag skurat golven i sovrummen. Jonas har jobbat med att bygga in ena toaletten och satt dit första knappen.
Í dag festum við kattarlúguna. Við gerðum tilraun á sunnudaginn en komumst að því að skrúfurnar sem fylgdu með voru lélegar, svo við keyptum almennilegar í gær. Við erum líka búin að þrífa, mamma er búin að þvo úr helmingnum af gluggunum og ég skúrað gólfin í svefnherbergjunum. Jonas lagaði eldhúsinnréttinguna í dag og byrjaði að byggja í kringum vatnskassann á öðru klósettinu. Hann setti líka upp fyrsta rofann.







14 juli, 2013

Klantskalle

En av målarna måste ha stått på köksinredningen. Vi var i huset och jobbade på onsdageftermiddag när de kom. Sen dess har de varit ensamma i huset, vi åkte till Reykjavík och kom tillbaks i dag och upptäckte detta. Går att fixa men så onödigt och tråkigt. Jonas har lossat på bredan och vi går och pratar med tillverkaren i morgon. Under tiden har målarmästaren att göra med sina anställda.
Einn af málurunum hlýtur að hafa staðið á eldhúsinnréttingunni. Við vorum að vinna í húsinu þegar þeir komu seinnipartinn á miðvikudaginn. Síðan þá hafa þeir verið einir í húsinu, við vorum í Reykjavík og komum tilbaka í dag og uppgötvuðum þá þetta. Hægt að laga en ónauðsynlegt og leiðinlegt. Jonas er búinn að losa fjölina og við ætlum að tala við framleiðandann á morgun. Á meðan er málarameistarinn að ræða við sína menn.


10 juli, 2013

Inbyggt kylskåp

I dag satte vi sista skivan på plats, denna som sitter på endan av kökinredningen. Då var allt klart så att målarna kunde jobba ostört (de kom senare den dagen). Vi satte också kylskåpet på plats, det var lite mer jobb än jag hade förväntat mig.
Í dag settum við "hliðina" á innréttinguna og þannig ekkert sem stoppar málarana (þeir komu seinna sama dag). Við settum líka ísskápinn á sinn stað, það var töluvert meiri vinna en ég hafði haldið.





08 juli, 2013

Kylskåp, ugn m.m.

 Vi fick apparaterna hemlevererade i dag. Hade förväntat oss att behöva hämta de själva till stan så det blev rolig överraskning. Vi fortsatte med köksinredningen och diverse som ska göras innan målaren kommer. Han satsar på att komma på onsdag, senast torsdag och jobbar i helgen om det behövs.
Við fengum heimsendingarþjónustu á eldhústækjunum. Við héldum að við þryftum að sækja þau sjálf til Akureyrar svo þetta var óvænt ánægja. Við héldum áfram með eldhúsinnréttinguna og ýmislegt annað sem þarf að gera áður en málarinn kemur. Hann ætlar að reyna að koma á miðvikudaginn, í síðasta lagi á fimmtudaginn og vinna um helgina ef þess þarf.







07 juli, 2013

Kök fortsättning

När alla skåp var fast och den el som behövde justeras var på sin plast så städade vi skåpen invändigt och satte dörrar på plats.. i den mån som det var möjligt, fick fel antal dörrfästningar. I går kom vi äntligen fram till beslut om utomhuspanel och beställde hos en leverantör i Akureyri, 1 månads leverans, men vi har att göra ändå! :)
Þegar allir skápar voru komnir á sinn stað og búið að færa þær rafmagnsleiðslur sem voru að röngum stað þá þrifum við skápana að innan og settum hurðirnar á sinn stað... að því leyti sem það var mögulegt, fengum nefninlega of lítið af festingum. Í gær komumst við svo loksins að niðurstöðu hvað varðar utanhússklæðningu og pöntuðum hjá BYKO á Akureyri, mánaðar afgreiðslufrestur, en við höfum nóg að gera samt! :)




Köket tar form

Vi forstätter jobba med köksinredningen. Nu är det bara att lyfta skåpen på sin plast och fästa dem mot vägg och varandra. Sista fönsterbrädan är även på plats.
Við höldum áfram að vinna í eldhúsinnréttingunni. Nú er það bara að lyfta skápunum á sinn stað og festa þá við veggi og hvern annan. Síðasti sólbekkurinn er líka kominn á sinn stað.






06 juli, 2013

Fönsterbrädor, sockel och kalvar!

Jonas limmade fast sockeln till köksinredningen i dag, det får torka tills i morgon sen börjar vi montera skåpen på. Vi fortsatte även med fönsterbredorna, bara kvar att såg och fästa en. Vi hann också med att släppa ut pappas kalvar.
Jonas límdi sökkulinn við gólfið í dag, þetta fær að þorna þangað til á morgun, þá byrjum við að festa skápana ofan á. Við héldum líka áfram með sólbekkina, bara eftir að saga til og festa einn. Við náðum líka að  hjálpa til við að reka út kálfana hans pabba.