27 november, 2013

Jordblått

Grundarbetet klart och dags för att måla. Jordblått heter färgen och sista bilden är nog närmast hur den ser ut i verkligheten.
Grunnvinnan búin og kominn tími á að mála fyrstu umferð. Jarðblár heitir liturinn og síðasta myndin kemst nú næst því að sýna hvernig hann lítur út í raunveruleikanum.





26 november, 2013

Byrå, grundmålning

Stommen klar grundmålat och de stora dörrarna. Jag har kvar att slipa de mindre dörrarna, hyllplanen och lådorna. Men medans det stormar och regnar ute kan jag måla stommen inne i värmen.
Kláraði að grunna grindina og stóru hurðirnar í kvöld. Ég á eftir að pússa minni hurðirnar, hillurnar og skúffurnar. En á meðan það rignir og vindurinn hvín get ég málað grindina inni í hlýjunni.



25 november, 2013

Renovering av byrå

Man jobbar inte mycket ute i mörkret som nu regerar alla lediga vardagstimmar. Men som "tur" har man också några inomhus project. Nu har vi turats om att slipa gamla byrån som vi köpte second-hand och i kväll började jag måla den med grundfärg. Den kommer nog at rymma innehållet av några kartonger som fortfarande är uppstaplade i vardagsrummet.
Maður vinnur ekki mikið úti í myrkrinu sem nú ríkir í frítímanum hversdags. En "heppilega" þá er nokkur innahúsverkefni líka í gangi. Við erum búin að vera að skiptast á að slípa gamlan skenk sem við keyptum notaðan og í kvöld byrjaði ég að grunna hann. Hann mun vonandi rýma nokkra af þeim kössum sem enn bíða í stöflum í stofunni.






23 november, 2013

Mer bleck

Snickaren kom förbi i dag och satte bleck på två fönsterbrädor till. Vi kan tyvärr inte forsätta med panelen i helgen, men då är det i alla fall inte fönstren som stoppar oss nästa gång.
Smiðurinn kom við í dag og setti blikk á tvö vatnsbretti í viðbót. Við getum því mður ekki haldið áfram með klæðninguna núna um helgina, en þá eru það allavega ekki gluggarnir sem stoppar okkur næst.




21 november, 2013

Bleck och mer panel

Jonas föräldrar satte upp 6-7 brädor till i måndags, men tills i dag har jag alltid kommit hem efter att solen gått ner och inte kunnat fota. Snickaren kom ocskå förbi i tisdags och började sätta blek på fönsterfodret.
Foreldrar Jonasar settu upp 6-7 fjalir til viðbótar á mánudaginn, en þangað til í dag hef ég alltaf komið heim eftir myrkur og ekki getað tekið mynd fyrr en í dag. Smiðurinn kom líka við á þriðjudaginn og byrjaði að setja blikkið á vatnsbrettin.



17 november, 2013

Panel äntligen!

Äntligen kom den långt efterlängtade dagen, allt redo för första panelbrädornar. 5-6 stycken satte vi på plats i dag. Jag fortsatte även slipa på en byro-typ-möbel som vi köpte second-hand och ska piffa upp lite.
Loksins kom þessi dagur sem við höfum beðið eftir lengi, allt tilbúið til að setja upp fyrstu fjalirnar í klæðningunni, 5-6 stykki voru skrúfaðar fastar í dag. Ég hélt áfram að slípa skenklegt húsgagn sem við keyptum notað og ætlum að lappa svolitið upp á.













16 november, 2013

Köksbänk #2 på plats

Katten på bushumör... annars var det jobb med köksinredningen som gällde på förmiddagen. Plattan är på plats och överskåpet... dock har plattan blivit ngn millimeter tjockare än tänkt... dörför skåpet högre än dem andra... frågan hur man trixar så att det blir bra?
Kötturinn í stuði... annars var það vinna við eldhúsinnréttinguna fyrripart dags. Eldhúsbekkurinn er kominn á sinn stað og skápurinn lika... bekkurinn varð þó nokkrum millimetrum þykkari en stóð til... þess vegna er skápurinn aðeins hærri en hinir skáparnir... spurningin er hvernig maður græjar það?






13 november, 2013

Köksbänk #2

Platta 2 är gjuten, har spacklats och putsas nu. I helgen hoppas vi på att få köksinredningen färdig!
Borðplata 2 er steypt, búið að spartsla og pússa. Við vonumst til að klára loksins eldhúsinnréttinguna um helgina!


10 november, 2013

Distanser under panel

Vi jobbade med att festa upp distanser utvändigt i dag, blecket måste helst på fönsterblecket innan vi börjar fästa upp panelen. Jonas gjöt andra betongplattan till köksinredningen.
Við héldum áfram að festa lektur utan á húsið í dag, blikkið þarf helst að koma á vatnsbrettin áður en við klæðum húsið. Jonas steypti seinni plötuna fyrir eldhúsinréttinguna.






09 november, 2013

Fönsterbleck på

Snickarna kom i dag och satte upp fönsterbleck på 5 fönster, blecket kommer dock senare.
Smiðirnir komu í dag og festu upp 5 vatnsbrettin, blikkið kemur þó seinna.





07 november, 2013

Före fönsterbleck

Jag tog några kort i dag, bara för att kunna jämföra för att i morgon kommer snickarna och sätter dit fönsterblecken.
Ég tók nokkrar myndir í dag, bara til að gert samanburð af því að á morgun koma smiðirnir og festa upp vatnsbrettin.




03 november, 2013

Köksbänk - del 4

Äntligen är köksbänken på plats, kittat fast, nu när den har fått 4 omgångar av Stenfix, ren såpa, insmörjda. Jonas och Hans sågade till platta för andra änden som de sen snickrar form runt. Jag målade sista omgången på de sista 9 fönsterblecken, jag hoppas snickarna kommer i morgon!
Loksins er borðplatan komin á sinn stað, kíttuð fast, nú þegar hún er búin að fá 4 umferðir af Stenfix, hreinni sápu, sérinnflutt frá Svíþjóð. Jonas og Hans eru búnir að saga til plötu fyrri hinn endann sem þeir svo smíða mót eftir. Ég málaði síðustu umferðina á síðustu 9 vatnsbrettin, ég vona að smiðirnir komi á morgun!



02 november, 2013

Isoleringsplats tätat

Vi tog oss upp till andra våningen, första gången sen vi flyttade in.Vi hade kvar att täta till plasten och började vi känna av det på kalla dagar. Nu är allt tätt och som det ska vara.
Við fórum upp á efri hæðin, í fyrsta skipti síðan við fluttum inn. Við áttum alltaf eftir að þétta einangrunarplastið och byrjuðum að finna fyrir því meir og meir eftirþví sem það kólnaði úti. Nú er allt þétt og eins og það á að vera.