30 augusti, 2012

Mer förberedelser

Bjälke, gjutes i morgon i stället för i dag.

Bjálki, verður steyptur á morgun í staðinn fyrir í dag.


Östra gavel.

Austur gafl.


Det blir himla bra!

Þetta verður alveg frábært!


29 augusti, 2012

Bjälke gjutes imorgon

Förberedning för bjälke, del av altandörr syns till vänster.

Undirbúningur fyrir steyptan bjálka, hluti svalahurðarinnar sést hér vinstra meginn.


Det börjar likna något!


28 augusti, 2012

Ännu mer cement


Fin utsikt från köksfönstret.

Flott útsýni frá eldhúsglugganum.


Det blir spännande att se väggarna inom dessa gjutform.

Það verður spennandi að sjá veggina bakvið þessi steypumót.


27 augusti, 2012

Förberedning för fler väggar


Gavel på vardagsrum och söder vägg på köket.

Gaflinn á stofunni og suður veggur á eldhúsi undirbúin fyrir steypu.


Till vänster ser man köksfönstret på norra sidan, huvudentrén, wc-fönster och en bit av fönstret på tvättstugan.

Til vinstri sér maður eldhúsgluggann á norðurhliðinni, aðalinnganginn, wc-gluggann og part af glugganum á þvottahúsinum.


Norra fasaden.

Norðurhliðin.


24 augusti, 2012

Mer cement, mer cement, mer cement!

Takplatta östra delen och inre väggar i västra delen.

Milliveggir í vesturálmu og loft í austurálmu.


23 augusti, 2012

Fler väggar tittar fram

Västvägg på vardagsrum.

Vesturveggur stofunnar.


Tvättstuga, här syns dörr ut och fönster.

Þvottahúsið, hér sjást dyr og gluggi.


Redan börjat förbereda för inre väggar i västra delen.

Þegar byrjað að undirbúa milliveggi í vestur hluta.


22 augusti, 2012

Väggar gjutna och fönster beställda

Inte lika mycket regn i dag så cementbilarna kom till slut. Annan milstolpe var att komma fram till slutgiltigt beslut om fönster och dörrar och färdigställa beställningen! Vi köper fönster och dörrar hos Börkur hf. http://borkur.is/

Ekki eins mikið úrhelli í dag svo steypubílarnir komu að lokum. Öðrum merkum áfanga var náð í dag þegar við loksins komumst að niðurstöðu varðandi glugga og hurðir og gengum frá pöntuninni! Við kaupum glugga og hurðir hjá Berki hf. http://borkur.is/


Resten av de nordliga väggarna gjutna och de västliga.

Restin av norðurveggjunum kláraðir og vesturveggirnir líka.



21 augusti, 2012

Ösregn

Sovrums- + badrumsdel.

Svefnherbergis- og baðherbergisálman.


Gjutformarna klara för nästa steg... ösregn satte stopp i dag, men förhoppningsvis i morgon.

Mótin klár fyrir næsta skref... hellidempa kom í vegfyrir það í dag, en vonandi kemur steypubílinn á morgun.


Tvättstugedörren och fönstret på gästrummet.

Þvottahúsdyrin og glugginn á gestaherberginu.


20 augusti, 2012

Tak nästa

I dag förberedde man för gjutning av tak och flera väggar.

Í dag var undirbúið fyrir að steypa loftið og fleiri veggi.


Otroligt fint väder fortfarande, 20°C och vindstilla, inte fel att jobba utomhus en dag som denna.

Ótrúlega fallegt veður ennþá, 20°C og logn, æðislegt að vera í útivinnu í svona veðri.


17 augusti, 2012

Betongen träder fram

Formar förflyttades i dag, från redan gjutna väggar och till nya ställen. Även gjöts det innre väggar till första delen.

Steypumót á flaggi í dag, frá tilbúnum veggjum á nýja staði. Milliveggir í fyrsta hlutanum voru líka steyptir í dag.


Utsikten från ena barnkammaren.

Útsýnið úr öðru barnaherberginu.


Väggarna nakna.

Naktir veggir.


16 augusti, 2012

Väggar och flera gjutform

När vi kom hem från jobbet i dag så hade man delvis skalat bort gjutformarna och börjat sätta ihop på andra ställen.

Þegar við komum heim úr vinnuni í dag var búið að flysja steypumótin af sumstaðar og byrjað að setja þau upp á öðrum stað.


Igenom dörröppningen ser man formarna för inre väggarna i sovrumsdelen.

Í gegnum dyraopið sér maður mótin fyrir milliveggina í svefnherbergisálmunni.


Badrumshörnet.

Baðherbergishornið.


"Färska" väggar.

"Ferskir" veggir.


Andra sidan.

Hin hliðin.


15 augusti, 2012

Första väggarna gjutna

Cementbilen har fyllt på och i morgon eller fredag tidigt så ser man väggarna på riktigt.

Steypubíllinn búinn að fylla í steypumótin og seinni partinn á morgun eða snemma á föstudag líta veggirnir dagsins ljós.


14 augusti, 2012

Huset tar form

I dag satte man armering och fönstermallar på plats. Tänka sig att om 2-3 dagar kan vi stå där och titta ut genom fönstren...

Í dag voru gluggamót sett á sinn stað og járnið bundið. Að hugsa sér að geta kíkt út um gluggana eftir 2-3 daga...



13 augusti, 2012

Slut på semestrandet - tillbaka på bygget!

Nu var det dags igen. Snickarna dök punktligt upp kl 7 i morse och när jag kom hem från jobbet 16:30 så såg det så här ut! :) Cementbilen kommer på onsdag.

Vegna eindregna óska þar um þá byrja ég nú að skrifa líka á íslensku. Smiðirnir komu sem sagt úr 2 vikna fríi í dag og byrjuðu að slá upp fyrir veggjunum. Mættir kl 7 í morgun og svona var staðan þegar ég kom heim úr vinnunni kl 16:30. Steypubílinn kemur á miðvikudaginn.


Väggarna gjuts i omgångar. Den här delen på onsdag, på fredag kommer mer cement för innre väggarna i den här delen.

Veggirnir eru steyptir í "bútum". Þessi hluti verður steyptur á miðvikudaginn og á föstudaginn kemur meiri steypa fyrir milliveggi í þessum hluta.