30 juni, 2013

Lucka till vinden

Ioma vi blev stopp í köksinredningen så jobbade vi med andra grejor, så som att fästa vindluckan på plats och en toalettboxen.
Hlerinn upp á geymsluloftið með innbyggðum stiga er kominn á sinn stað og annar klósettkassinn líka. Ýmislegt hægt að gera þó að eldhúsinnréttingin þurfi að bíða.





Och på en söndag är det väl ok att ta sig en tupplur!
Og á sunnudegi er nú líkast til í lagi að fá sér smá hænublund!


28 juni, 2013

Provning köksinredning...

Det var väl för gott för att vara sant... tur att vi provade grejorna innan vi började fästa sockeln! Hörnskåpet är fel ihopsatt och sockeln är för kort under höga skåpen så det blir inget köksbygge i helgen som planerat. Men som "tur" finns det massor att göra i huset så vi blir sysselsatta, fästa upp toalett, rensa klart plast ur fönster, mäta alla fönster vi ska beställa fönsterbredor till, mäta alla dörra vi ska beställa dörrar till, täta taket med snöstoppare, måla klart "takpanelen"... Men köket blir bra, det kan vi se med en gång och konstigt nog så känns köket ännu större när vi har satt höga skåpen på plats :)
Það var of gott til að vera satt... gott að við mátuðum allt áður en við byrjuðum að festa sökkulinn! Hornskápurinn er ekki settur rétt saman og sökkulinn er of stuttur undir háuskápunum svo við vinnum ekkert í eldhúsinnréttingunni um helgina eins og ráðgert var. En svo "heppilega" vill til að það er hægt að gera margt annað í húsinu svo við verðum ekki verkefnalaus: festa klósettkassa, klára að hreinsa plastið úr gluggunum, mæla alla glugga sem við ætlum að panta sólbekki í, mæla allar dyr sem við ætlum að panta hurðir í, þétta þakið með snjóstoppara, mála restina af þakklæðningunni... En eldhúsið verður mjög flott, við sjáum það alveg um leið og eins skrítið og það er þá finnst okkur eldhúsið virka ennþá stærra núna þegar háuskáparnir eru komnir á sinn stað. :)




Det blir den standard vita... absolut inte den svarta!


Köksinredning på plats!

Vi fick kökinredningen levererad i dag! :D
Við fengum eldhúsinnréttinguna afhenta í dag! :D








27 juni, 2013

Fönsterbredor och förberedning

Vi åkte runt och tittade på fönsterbrädor i dag. Måste beställa och sätta upp innan målaren kommer. Det fanns inte mycket att välja på. Sedan åkte vi till huset och började rensa plasten ur fönstren och la sen plast på golvet för att gå på ner vi bär in köksinredningen i morgon.
Við kíktum í BYKO og Húsasmiðjuna eftir vinnu í dag og kíktum á sólbekki. Verðum að panta og setja á sinn stað áður en málarinn kemur.  Það er ekki um margt að velja. Svo fórum við upp í hús og byrjuðum að hreinsa plast úr gluggum og lögðum svo plast á gólfið til að ganga á þegar eldhúsinnréttingin kemur á morgun.




Så ser golvet ut torrt och färdigt.
Svona lítur gólfið út þurrt og tilbúið.



25 juni, 2013

Fjärde och sista omgången lack

Nu får golvet torka ordentligt, men på fredag ska vi kunna hämta kökinredningen. Tills dess är huset låst.
Fjórða og síðast umferðin af lakki í kvöld, en á föstuaginn eigum við að geta náð í eldhúsinnréttinguna. Þangað til er húsið læst.




24 juni, 2013

Tredje omgång lack

Pratade även med målaren i dag, så han ska vara beredd på att rycka in ca 8 juli för att måla väggarna igen.
Þriðja umferð af lakki á gólfin í dag. Við töluðum líka við málarann í dag, svo hann sé undirbúinn að stökkva inn og mála seinni umferð á veggina ca 8. júlí.



23 juni, 2013

Andra omgången lack

Då var det dags för andra omgången lack på golvet. Igår var det utspätt med terpentin men icke i dag, lite lättare att andas.
Þá var komið að annarri umferð af lakki á gólfin. Í gær var það þynnt með terpentínu en ekki í dag, aðeins auðveldara að anda.



22 juni, 2013

Mer distanser

Efter lite midsommarfirande återvände vi till huset, Jonas och Hans fortsatte med distanserna medans jag fortsatte måla vita "takpanelen".
Eftir sjá Midsommarveislu snérum við aftur til hússins, Jonas og Hans héldu áfram að setja upp lektur á meðan ég hélt áfram að mála þakskeggið.




Första omgång lack.

På några ställen stack det upp små nibbor eller luftbubblor som vi fick skrapa bort, annars var det bara att rulla på.
Sumstaðar þurftum við að skrapa burtu loftbólur eða steypuhrúður á gólfinu, en annars var bara rúllað yfir gólfið með lakkinu.






21 juni, 2013

Postlådan och distanser under panelen.

Postlådan var på plats i går. Vi kan inte lacka golvet förrän i morgon så i dag jobbade vid utanpå huset.
Póstkassinn var kominn á sinn stað í gær. Við getum ekki lakkað gólfið fyrr en á morgun svo í dag unnum við utan á húsinu. Festum lektur sem klæðningin skrúfast svo í seinna, bíðum einmitt eftir tilboðum í klæðningu.





20 juni, 2013

Flytspackel på golven!

Äntligen kom snubbarna för att flytspackla golven! De tog de mindre än 2 timmer, 3 gubbar så nu får vi inte gå in i huset förrän på lördag. Då ska vi lacka golvet. Hans och Anne var flitiga i ladan och kom lite ordning på saker och ting där.
Loksins komu kallarnir og flotuðu gólfin! Það tók þá tæpa 2 tíma, 3 kallar, svo nú getum við ekki farið inn í húsið fyrr en á laugardaginn. Þá ætlum við að lakka gólfin. Hans og Anne tóku til hendinni í hlöðunni og komu hlutum þar í röð og reglu.




18 juni, 2013

Rena golv och förrådsvind klar!

Nu kan gubbarna komma och flytspackla golvet! Upphöjningen kring rör i tvättstugan är klar, alla golv är skrapade och damsugna. Även förrådsvinden är så klar den kommer att bli, golv målad och gips på plats så jag flyttade in första lasset... julbockarna har tagit plats på vinden!
Nú mega kallarnir koma og flota gólfin! Hækkunin í kringum rörin í þvottahúsinu er tilbúin, öll gólf eru skröpuð hrein og ryksuguð. Jafnvel geymsluloftið eins tilbúin og það verður, gólf málað og gifs á sínum stað svo ég flutti in fyrsta dótið... jólahafrarnir eru búnir að taka stöðu á loftinu!





17 juni, 2013

Nationaldagen - 17. juni

En vacker dag. Vi fortsatte gipsa vinden och skrapa golv. Vi blev klara með gipsningen!
Fallegur dagur 17. júní. Við héldum áfram að festa gifs upp á geymslulofti og hreinsa gólf. Við kláruðum að gifsa!